NAMS-Kafli 1
Hegðun - ANS -Hegðun er eh sem hægt er að læra, fylgjast með og mæla.
Learning - ANS -þegar eh hegðun breytist út af eh konar upplifun.
Dæmi: þú ert að lesa texta um rottur og eftir það breytist hegðunin þín með því að þú tala
öðruvísi um þekkingu þína um rottur (útaf núna veistu meira).
Operant conditioning (virk skilyrðing) - ANS -Hér er verið að reyna að styrkja eina (góða)
hegðun og veikja hina (verri).
Dæmi: við drekkum kaffi hratt og við brennum okkur. Ókei, næst þegar við drekkum kaffi þá
drekkum við það hægar því við viljum ekki brenna okkur. Þarna erum við að virkja hegðunina að
passa sig en veikja hegðunina að drífa sig.
Observational learning - ANS -process-ið að læra að observe-a hegðun annara.
Fixed action patterns - ANS -Ólærð, erfðar hegðanir.
Hverju trúði Plato? - ANS -Hann trúði því að allt sem við vitum, öll okkar þekking er meðfædd.
Hver trúði því að öll okkar þekking sé meðfædd - ANS -Plato, kennari Aristotle.
Hvað er nativist? - ANS -Allt sem við vitum er meðfætt.
Hver var nativisti? - ANS -Plato
hvað er empiricism - ANS -All okkar þekking er áunnin með reynslu.
Hver var empiricist? - ANS -Aristotle.
Hvað er 1 lögmál Aristotle? - ANS -1. Law of similarity: events sem eru líkir eru án efa tengdir.
Dæmi: bill og trukkur eru án efa tengdir þar sem þeir gegna sama hlutverki: að flytja fólk á milli
staða, og þeir eru líkir í útliti: með dekk, glugga o.s.fv.
Hvað er 2 lögmál Aristotle? - ANS -2. Law of contrast: events sem eru andstæður eru án efa
tengdir.
Dæmi: svart-hvítt. hávaxinn-lávaxinn. þú sérð bílinn þinn og hvað hann er skítugur og ímyndar
þér hvernig hann liti út ef hann væri hreinn.
Hvað er 3 lögmál Aristotle? - ANS -3. Law of contiguity: events sem gerast í nánd eru án efa
tengdir.
Hegðun - ANS -Hegðun er eh sem hægt er að læra, fylgjast með og mæla.
Learning - ANS -þegar eh hegðun breytist út af eh konar upplifun.
Dæmi: þú ert að lesa texta um rottur og eftir það breytist hegðunin þín með því að þú tala
öðruvísi um þekkingu þína um rottur (útaf núna veistu meira).
Operant conditioning (virk skilyrðing) - ANS -Hér er verið að reyna að styrkja eina (góða)
hegðun og veikja hina (verri).
Dæmi: við drekkum kaffi hratt og við brennum okkur. Ókei, næst þegar við drekkum kaffi þá
drekkum við það hægar því við viljum ekki brenna okkur. Þarna erum við að virkja hegðunina að
passa sig en veikja hegðunina að drífa sig.
Observational learning - ANS -process-ið að læra að observe-a hegðun annara.
Fixed action patterns - ANS -Ólærð, erfðar hegðanir.
Hverju trúði Plato? - ANS -Hann trúði því að allt sem við vitum, öll okkar þekking er meðfædd.
Hver trúði því að öll okkar þekking sé meðfædd - ANS -Plato, kennari Aristotle.
Hvað er nativist? - ANS -Allt sem við vitum er meðfætt.
Hver var nativisti? - ANS -Plato
hvað er empiricism - ANS -All okkar þekking er áunnin með reynslu.
Hver var empiricist? - ANS -Aristotle.
Hvað er 1 lögmál Aristotle? - ANS -1. Law of similarity: events sem eru líkir eru án efa tengdir.
Dæmi: bill og trukkur eru án efa tengdir þar sem þeir gegna sama hlutverki: að flytja fólk á milli
staða, og þeir eru líkir í útliti: með dekk, glugga o.s.fv.
Hvað er 2 lögmál Aristotle? - ANS -2. Law of contrast: events sem eru andstæður eru án efa
tengdir.
Dæmi: svart-hvítt. hávaxinn-lávaxinn. þú sérð bílinn þinn og hvað hann er skítugur og ímyndar
þér hvernig hann liti út ef hann væri hreinn.
Hvað er 3 lögmál Aristotle? - ANS -3. Law of contiguity: events sem gerast í nánd eru án efa
tengdir.