100% satisfaction guarantee Immediately available after payment Both online and in PDF No strings attached 4.2 TrustPilot
logo-home
Exam (elaborations)

NAMS-KAFLI 7 EXAM QUESTIONS WITH CORRECT ANSWERS 2025/2026( A+ GRADED 100% VERIFIED).

Rating
-
Sold
-
Pages
7
Grade
A+
Uploaded on
05-03-2025
Written in
2024/2025

NAMS-KAFLI 7 EXAM QUESTIONS WITH CORRECT ANSWERS 2025/2026( A+ GRADED 100% VERIFIED).

Institution
NAMS-KAFLI 7
Course
NAMS-KAFLI 7









Whoops! We can’t load your doc right now. Try again or contact support.

Written for

Institution
NAMS-KAFLI 7
Course
NAMS-KAFLI 7

Document information

Uploaded on
March 5, 2025
Number of pages
7
Written in
2024/2025
Type
Exam (elaborations)
Contains
Questions & answers

Subjects

  • nams kafli 7 exam

Content preview

NAMS-Kafli 7
hvað er styrkingarháttur - ANS -Styrkingarháttur er regla sem segir til um undir hvaða skilyrðum
styrkir er veittur.
Dæmi:
Bíllinn minn fer í gang í hvert sinn sem ég sný lyklinum í ræsingu.

Fastur hlutfallsháttur (FR) - ANS -Hegðun er styrkt eftir tiltekinn fjölda svara - FR 5 þýðir t.d. að
styrkir er gefinn eftir 5 svör/athafnir.

Tekur upphífingar og eftir 10 upphífingar veistu að það er pása/æfing búin/færð þér nocco.
Þetta dæmi er um hvernig styrkingarhátt? - ANS -Fastan hlutfallshátt (FR)

Breytilegur hlutfallsháttur (VR) - ANS -Hegðun er styrkt eftir tiltekinn fjölda svara að meðaltali -
VR 5 þýðir t.d. að styrkir er gefinn eftir 5 svör/athafnir að meðaltali (gæti verið eftir 5, 4, 6, 2, 8,
5, 7, 3 o.s.frv.). Tíðni hegðunar er hærri á VR en öðrum hættum að jafnaði og er nokkuð stöðug,
án hléa.

Segir stundum já við eh suði í krökkunum þínum. Hann kannski er alltaf að suða um nammi en
hann má bara fá nammi á laugardögum og svo allt í einu á mánudegi segir já (enginn rammi).
Þetta dæmi er um hvernig styrkingarhátt? - ANS -breytilegan hlutfallshátt (VR)

Fastur tímabilsháttur (FI) - ANS -Styrkir er veittur við fyrsta svar eftir að tiltekið tímabil hefur
liðið, t.d. 10 sek. => FI 10-sek. Viðheldur fremur lágri tíðni hegðunar.

Að baka brauð sem tekur 45 mín í ofni og kíkja inn um ofngluggann fyrst eftir 35 mín og æ oftar
þegar nær dregur 45 mín => FI 45-mín.
Þetta dæmi er um hvernig styrkingarhátt?
Hver er hegðunin og styrkirinn - ANS -Fastur tímabilsháttur (FI)
hegðunin: að kíkja í ofninn
Styrkirinn brauðið bakast.

Breytilegur tímabilsháttur (VI) - ANS -Styrkir er veittur við fyrsta svar eftir að tiltekið tímabil hefur
liðið að meðaltali, t.d. 10 sek => VI 10-sek.

að vinna að ritgerð í tölvunni en kíkja af og til í símann til að gá að skilaboðum.
Þetta dæmi er um hvernig styrkingarhátt?
Hver er hegðunin og styrkir inn í þessu dæmi? - ANS -breytilegan tímabilshátt (VI).
Hegðunin: að kíkja í símann
Styrkir Inn: skilaboðin

, hvað er svarlendgdarháttur - ANS -hegðunin þarf að vera stöðug. bæði hægt að vinna hægt og
hratt á þessum styrkingarháttum, eru bæði fastur og breytilegur svarlengdarháttur.

Fastur svarlengdarháttur - ANS -Til dæmis á FD 60-mín. þarf maður að vinna stöðugt í eina
klst. til að fá styrki.
Þetta er samfelld hegðun.

Breytilegur svarlengdarhátttur - ANS -Maður þarf til dæmis á VD 60-mín. að vinna stöðugt að
meðaltali í eina klst. til að fá styrki.

hver er munurinn á FI (fastur tímabilsháttur) og FD (fastur svarlengderháttur)? - ANS -FI: þá
þarftu að gera ekki neitt fyrr en á kannski 60 tugustu mínútu.
FD: þá þarftu að vinna allan tímann á milli styrkja, í 60 mínútur.

styrkingarháttur hárrar tíðni (DRH) - ANS -Hegðun/svar aðeins styrkt ef a.m.k. ákveðinn fjöldi
svara koma fyrir á tilteknum tíma. Leiðir til hárrar hegðunar tíðni.
Þetta er hægt að telja, þetta er ekki samfelld hegðun. Eins og þegar þú ert að reyna að
highlighta í tölvunni með því að tvísmella þá þarftu að tvísmella hratt annars virkar það ekki.
Dæmi: Tvísmella þarf á táknmynd á skjá með mjög stuttu millibili svo hún opnist. Þrísmella hratt
til að velja efnisgrein

Styrkingarháttur hárrar tíðni (DRL) - ANS -Hegðun/svar aðeins styrkt ef tiltekinn tími hefur liðið
frá síðasta svari. Leiðir til lágrar hegðunartíðni. Maður vill að hegðunin helst í lágri tíðni.
Dæmi: DRL 5-mín. þar sem kennari svarar spurningu nemanda aðeins ef 5 mínútur hafa liðið frá
síðustu spurningu.

Styrkingarháttur (DRP) - ANS -Hegðun er styrkt ef hún gerist með jöfnum hraða - hvorki of hratt
né of hægt.
Dæmi
þegar þú ætlar að hlaupa maraþon þá þýðir ekki að sprengja sig fyrstu 5 km, þú þarft að "feisa"
þig og hlaupa jafnt og þétt.

Fastur tímaháttur (FT) - ANS -Dæmi:
a) Dúfa fær korn á FT 30-sek, ss fær korn á 30 sekúndna fresti óháð því hvort hún goggar í
ljósskífu eða ekki.
b) Halli fæ greiddar örorkubætur beint inn á bankareikning sinn einu sinni í mánuði => FT
1-mán.
þusst þetta gerist óháð hegðun. dúfan fær korn þótt hún goggi ekki í ljósskífu.

Hver er munurinn á FITU og FT - ANS -FI: hún þarf að gogga í ljóssaskífuna til að fá styrkingu
FT: hún þarf ekki að gogga í ljósskífuna til að fá styrkingu

breytilegur tímaháttur (VT) - ANS -Dæmi:

Get to know the seller

Seller avatar
Reputation scores are based on the amount of documents a seller has sold for a fee and the reviews they have received for those documents. There are three levels: Bronze, Silver and Gold. The better the reputation, the more your can rely on the quality of the sellers work.
AVERYSELLER Chamberlain College Of Nursing
View profile
Follow You need to be logged in order to follow users or courses
Sold
266
Member since
2 year
Number of followers
122
Documents
3112
Last sold
1 day ago

3.8

40 reviews

5
18
4
6
3
8
2
4
1
4

Recently viewed by you

Why students choose Stuvia

Created by fellow students, verified by reviews

Quality you can trust: written by students who passed their tests and reviewed by others who've used these notes.

Didn't get what you expected? Choose another document

No worries! You can instantly pick a different document that better fits what you're looking for.

Pay as you like, start learning right away

No subscription, no commitments. Pay the way you're used to via credit card and download your PDF document instantly.

Student with book image

“Bought, downloaded, and aced it. It really can be that simple.”

Alisha Student

Frequently asked questions